Náðu í appið
Mad Max 2

Mad Max 2 (1981)

The Road Warrior

"In the future, cities will become deserts, roads will become battlefields and the hope of mankind will appear as a stranger."

1 klst 35 mín1981

Fyrrum lögreglumaður, sem missti fjölskyldu sína og besta vin, er núna einsamall flækingur, sem flækist um í leit að bensíni, eftir auðnum Ástralíu eftir að...

Rotten Tomatoes93%
Metacritic77
Deila:
Mad Max 2 - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Fyrrum lögreglumaður, sem missti fjölskyldu sína og besta vin, er núna einsamall flækingur, sem flækist um í leit að bensíni, eftir auðnum Ástralíu eftir að kjarnorkustyrjöld hefur nánast eytt siðmenningunni. Hann lifir einn dag í einu, og er lítt hrifinn þegar hann nauðugur viljugur verður eina von lítils hóps manna sem rekur olíuhreinsunarstöð lengst úti í sveit. Nú þarf hann að vernda fólkið fyrir mórorhjólahrottum sem gera þeim lífið leitt, þegar það ákveður að flytja eldsneyti frá stöðinni í örugga höfn.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda

Engar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!

Framleiðendur

Kennedy Miller ProductionsAU

Verðlaun

🏆

Fékk fimm Australian Film Institute verðlaun, þar á meðal fyrir leikstjórn og búninga.