Náðu í appið
Shallow Hal

Shallow Hal (2001)

"The Biggest Love Story Ever Told."

1 klst 53 mín2001

Hal fylgir ráðum deyjandi föður síns sem hann gefur honum á dánarbeði, að fara einungis á stefnumót með konum sem eru fallegar að ytra byrði.

Rotten Tomatoes49%
Metacritic48
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Hal fylgir ráðum deyjandi föður síns sem hann gefur honum á dánarbeði, að fara einungis á stefnumót með konum sem eru fallegar að ytra byrði. Einn daginn þá rekst hann á sjálfshjálparkennarann Tony Robbins, sem dáleiðir hann þannig að hann hrífst einungis af innri fegurð þeirra kvenna. Eftir þetta hittir Hal Rosemary, sem er sjúklega feit, en afar góðhjörtuð, og Hal sér hana sem stórglæsilega og granna konu þar sem hann sér nú aðeins innri fegurð kvenna. En mun samband þeirra endast eftir að grunnhygginn vinur Hal lætur sjálpshjálpargúrúinn aflétta álögunum?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

20th Century FoxUS
Conundrum EntertainmentUS

Gagnrýni notenda (11)

★★★☆☆

Hálf veikluleg gamanmynd með alltof klisjukenndum boðskap þ.e.a.s.'útlitið er ekki allt'(GEISP). Jack Black er ágætis leikari en því miður er hann bara sjaldnast nógu fyndinn og persónusk...

★★★☆☆

Þegar ég tók þessa spólu bjóst ég við meirru en það var í raunninni. Ég var búin að sjá af sjálfsögðu atriði úr henni og hélt að hún væri með svaka húmor þessi mynd. En ég ...

Akkurat Shallow Hal. Mér fannst þessi mynd ætti að kenna mörgum að dæma ekki eftir útliti en þessi maður sem myndin fjallar eiginlega um dæmir alla eftir útliti en flottu stelpurnar vilja ...

Þessi mynd er satt að segja mjög væmin og dálítið leiðinleg. En hefur samt sína góðu punkta. Eins og sagt var hér fyrir ofan þá virðist sem grínmyndirnar sem þeir gerðu áður sem vo...

Þetta er enn ein myndin sem Farelli bræður gera og heppnast hún alveg ágætlega. Hún fjallar um mann, Hal, sem er með stelpur á heilanum. Eini gallinn er sá að hann getur ekki nælt sér ...

Það er ekki hægt að segja að þessi nýjasta mynd Farelli bræðranna sé mjög merkileg. Þeir gerðu eina fyndnustu mynd allra tíma sem var Kingpin en síðan þá hefur leiðin legið hægt n...

★★★☆☆

Shallow Hal fannst mér ekki alveg ná hæðum eldri mynda bræðrana. Eftir að hafa séð mörg stórskemmtileg sýnishorn fór ég að búast við feel-good mynd. Niðurstaðan var ekki þannig. My...

Shallow Hal er nýjasta sköpunarverk Farelly bræðranna, en þeir bræður hafa áður sent frá sér grínsmelli eins og Dumb & Dumber, Kingpin og Me Myself & Irene og nú síðasta Osmosis Jones. ...

Ég var búinn að heyra að þessi væri eitthvað voða fyndin. En ef þetta var grínmynd þá GUÐ MINN GÓÐUR ég get ekki munað eftir að hlæja 1. sinni hvað þá oftar. En sem sagt, Hal (J...

Það er ekki oft sem myndir reynast vera sauðir í úlfagæru, en það á vel við um Shallow Hal. Úr smiðju Farrelly-bræðra býst maður við grínmynd sem skríður sjaldan eða aldrei fyrir ...