The Three Stooges (2012)
"Just Say Moe."
Moe, Larry og Curly, eru skildir nýfæddir eftir fyrir utan nunnuklaustur, og alast þar upp, með tilheyrandi óknyttum , enda miklir ólátabelgir, og lenda í...
Öllum leyfðSöguþráður
Moe, Larry og Curly, eru skildir nýfæddir eftir fyrir utan nunnuklaustur, og alast þar upp, með tilheyrandi óknyttum , enda miklir ólátabelgir, og lenda í ýmsum ævintýrum í gegnum barnæskuna. Núna eru þeir að fullorðnast, og hugsanlega þurfa þeir að fara úr klaustrinu, vegna fjárhagsvandræða sem steðjar að nunnunum. Strákarnir vinna núna sem einhverskonar húsverðir í klaustrinu, og eru staðráðnir í að bjarga fjárhag systranna. Það gengur þó ekki slysalaust fyrir sig, og þeir flækja sig meðal annars í morðmál, og slysast til að verða aðalstjörnurnar í ótrúlega vinsælum sjónvarpsþætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
























