Champions (2023)
"Every dream team starts somewhere."
Þrjóskur og skapbráður þjálfari í yngri flokkunum í körfubolta er neyddur til að þjálfa lið fyrir Ólympíuleika fatlaðra, þegar hann er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu.
Deila:
Söguþráður
Þrjóskur og skapbráður þjálfari í yngri flokkunum í körfubolta er neyddur til að þjálfa lið fyrir Ólympíuleika fatlaðra, þegar hann er dæmdur til að sinna samfélagsþjónustu. Hann kemst fljótlega að því að þrátt fyrir efasemdir í byrjun, þá gæti liðið náð mun lengra en þau, hann og liðið, í sameiningu gátu ímyndað sér.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bobby FarrellyLeikstjóri

Mark RizzoHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gold Circle FilmsUS

Focus FeaturesUS


















