Náðu í appið
Hall Pass

Hall Pass (2011)

"One week. No rules."

1 klst 45 mín2011

Þeir Rick og Fred eru aldavinir sem eiga flest sameiginlegt í lífinu, þar á meðal það að hafa verið giftir í mörg ár.

Rotten Tomatoes32%
Metacritic45
Deila:
Hall Pass - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þeir Rick og Fred eru aldavinir sem eiga flest sameiginlegt í lífinu, þar á meðal það að hafa verið giftir í mörg ár. Þegar það fer að bera á þreytumerkjum í hjónaböndum þeirra beggja lenda bæði þeir og eiginkonurnar í léttri tilvistarkreppu, en svo virðist sem eiginkonurnar komi með hina fullkomnu lausn þegar þær stinga upp á afar djarfri aðferð við að halda öllum góðum; frían „passa“ í eina viku til að gera hvað sem þeir vilja með hvaða konu sem er, án nokkurra afleiðinga fyrir hjónabandið. Þeir taka tilboðinu fagnandi og leggja inn í vikuna með háleitar hugmyndir um ævintýri næstu sjö daga, en ekki líður á löngu þar til þeir komast annars vegar að því að álit þeirra á sjarma sínum er í meira lagi ofmetið og hins vegar að ef þeir fá frípassa fá konurnar að sjálfsögðu líka frípassa...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Farrelly snúa aftur

Ég var búinn að sjá trailer myndarinnar svona 18 sinnum í bíó áður en ég uppgötvaði að hún væri Farrelly mynd, gaman að því að þeir séu að gera eitthvað gott eftir að hafa veri...

Framleiðendur

New Line CinemaUS
Conundrum EntertainmentUS