Náðu í appið
The Heartbreak Kid

The Heartbreak Kid (2007)

7 Day Itch

"He waited all his life to get married. Too bad he didn't wait another week."

1 klst 56 mín2007

Eddie er fjörutíu ára eigandi íþróttavörubúðar, og er enn einhleypur.

Rotten Tomatoes29%
Metacritic46
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Eddie er fjörutíu ára eigandi íþróttavörubúðar, og er enn einhleypur. Eftir að hann horfir á eftir fyrrum kærustu sinni ganga upp að altarinu, þá hittir hann Lila, umhverfisfræðing, sem virðist of góð til að vera sönn. Hann lætur undan þrýstingi föður síns og besta vinar, og biður hennar og giftist henni síðan eftir sex vikna kynni. En hann kemst fljótlega að því að nýja konan er algjör martröð. Hún er óþroskuð, fíflaleg, stórskuldug, og er ekki í eiginlegri vinnu, aðeins sjálfboðavinnu. Í brúðkaupsferðinni til Cabo, þá hittir Eddie Miranda, jarðbundna konu sem er þarna ásamt fjölskyldu sinni. Neistar fljúga á milli þeirra, og Eddie er orðinn ástfanginn. Núna er erfiði hlutinn eftir, að ljúka hjónabandinu við hina klikkuðu Lila, á meðan hann reynir að halda hjónabandinu leyndu fyrir Miranda, og ástæðu þess að hann er í Cabo yfir höfuð ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Conundrum EntertainmentUS
Davis EntertainmentUS
DreamWorks PicturesUS
Radar PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Slappir bræður

Fullur efasemda tók ég þessa spólu um daginn úti á leigu. Maður hafði lítið heyrt talað um myndina, og greinilega um flopp að ræða. En þar sem þetta eru Farrelly bræður, þá ákvað...

Þessi kvikmynd The Hearthbreak Kid er ágæt kvikmynd. Fín afþreying og Ben Stiller er náttúrulega bara snillingur. Ben Stiller leikur mann sem finnur aldrei þá einu sönnu ást. Í myndinni ko...