Where to Invade Next (2016)
"Prepare To Be Liberated."
Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Michael Moore ferðast til Evrópu og Afríku til að skoða hvað Bandaríkin geta lært af þeim. Hann gerir glettnar tilraunir til að "hertaka" góðar hugmyndir annarra þjóða og kíkir meðal annars til Íslands þar sem konur er oftar að finna í stjórnunarstöðum, bæði innan ríkis og sjálfstæðra fyrirtækja, en í mörgum öðrum löndum. Hann skoðar orlof í Ítalíu, skólamötuneyti í Frakklandi, iðnaðarstefna Þýskalands, fangelsismálakerfi Noregs og kvenréttindastefnu Túnis. Á ferðalagi sínu kemst Michael Moore að því að Bandaríkin hefðu gott af því að tileinka sér sitt hvað af siðum og stefnum annarra þjóða.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
IMG Films
Dog Eat Dog FilmsUS














