Sicko (2007)
"What seems to be the problem?"
Myndin er gagnrýnin úttekt á bandaríska heilbrigðiskerfinu, sem Michael Moore segir vera eitt hið versta á Vesturlöndum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Myndin er gagnrýnin úttekt á bandaríska heilbrigðiskerfinu, sem Michael Moore segir vera eitt hið versta á Vesturlöndum. Borið er saman einkarekið kerfi í Bandaríkjunum við ókeypis heilbrigðisþjónustu í Kanada, Bretlandi og í Frakklandi. Hann ræðir við sjúklinga og lækna um kostnað, gæði og laun m.a., og fer ofan í saumana á málinu frá ýmsum hliðum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

The Weinstein CompanyUS
Dog Eat Dog FilmsUS
















