Hér er á ferðinni enn ein áróðursmynd gegn okkur Bandaríkjamönnum og verð ég að segja að fólk er vitlaust að gleypa við öllu sem að þessi mynd segir. Þó svo að margt sem að kemur...
Fahrenheit 9/11 (2004)
Fahrenheit 911
"The temperature where freedom burns!"
Í þessari næstu mynd sinni á eftir hinni margverðlaunuðu Bowling for Columbine, þá fjallar Micheal Moore um bandaríska öryggiskerfið, hræðsluna, óttan, fölsk gildi og þjóðerniskennd,...
Bönnuð innan 12 ára
BlótsyrðiSöguþráður
Í þessari næstu mynd sinni á eftir hinni margverðlaunuðu Bowling for Columbine, þá fjallar Micheal Moore um bandaríska öryggiskerfið, hræðsluna, óttan, fölsk gildi og þjóðerniskennd, en allt þetta til saman eins og hann leggur það fram, bjó til það andrúmsloft sem svo náði hámarki sínu í stríði Bandaríkjanna gegn Írak, í stað þess að handsama hina raunverulegu menn á bakvið árásina á tvíburaturnana 11. september 2001. Myndin segir frá því m.a. hvernig flogið var með áhrifamikla Saudi Araba frá Bandaríkjunum, þegar öðrum flugvélum var bannað að fljúga eftir árásirnar. Myndir úr myndasöfnum, opinská viðtöl við stjórnmálamenn, og sóun almannafjár í stríð sem var byggt á fölskum forsendum: gereyðingarvopnaeign - til að beina athygli almennings frá hinum raunverulega óvini og fá Bandaríkjamenn til að sameinast fyrir framan sjónvarpstækin til að horfa á saklausa Íraka og Afghana vera drepna.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (10)
'Fahrenheit 9/11' er áhugaverð heimildarmynd, sem er því miður mjög svo lituð af sterkum skoðunum Michael Moore, og finnst mér hún stundum vera meira um skoðanir og túlkanri Moore frekar e...
Maður sér strax að munurinn á þessari mynd og Bowling er sá að þessi mynd er mun alvarlegri. Í þessari snilldar mynd tekur Michael Moore George W. Bush fyrir og sýnir á mjög áhrifaríkan...
Michael Moore er nátturlega bara algjör snillingur, allt sem hann segir í þessari mynd er bara svo SATT já ég hef ekkert fleira að segja!
Ég er mjög mikill bush hatari og allt það en það sem ég segji núna segji ég sem hlutlaus maður. ÞESSI MYND ER BULLANDI SNILLD!!!!! Ég hef aldrei séð heimildamynd sem hefur vakið upp svo...
Moore hefur unnið heimavinnu sína
Michael Moore er auðvitað enginn venjulegur kvikmyndagerðarmaður. Hann á það til að kafa svakalega djúpt út í hinar ýmsu umræður, gera grín af sumum þeirra, ýkja aðrar en umfram allt...
Enn á ný kemur frábær áróðurs-heimildarmynd úr smiðju Michael Moore. Í þessari mynd fjallar Moore aðallega um Bush; þá staðreynd að hann hafi verið varaður við árásunum 11. septem...
Fahrenheit 9/11 sýnir raunveruleika George W. Bush BNA forseta í afar skýru ljósi. Myndin er mjög lík bókinni 1984, sem er snilldar bók. Sú bók fjallar um hugsanlega framtíð frá sjónar...
Nokkuð fyndin og skemmtileg mynd, en eins og í fyrri mynd sinni, Bowling for Columbine, er frekar um svæsna áróðursmynd heldur en trúanlega heimildamynd. Moore veltir fram nokkrum spurni...
Bravó! Þetta var fyrsta orðið sem ég hafði í huga þegar ég gekk út af miðnætursýningu á Fahrenheit 9/11 aðfaranótt Föstudagsins 25. Júní. Eftir 2 klst. af magnaðri kvikmyndag...




















