Það þurfti að reykhreinsa pleisið mitt eftir þessa mynd, en fnykurinn er enn til staðar. Ég hef yfirleitt haft nokkuð gaman af Michael Moore myndum en það er greinilega ekki hægt að treys...
Slacker Uprising (2007)
Captain Mike Across America
"Þau sváfu til hádegis en höfðu samt tíma til að kjósa"
Hér fylgjumst við með Michael Moore þar sem hann ferðast milli 60 borga árið 2007 og heldur fjöruga fyrirlestra í háskólum, eins og honum einum er lagið.
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Hér fylgjumst við með Michael Moore þar sem hann ferðast milli 60 borga árið 2007 og heldur fjöruga fyrirlestra í háskólum, eins og honum einum er lagið. Hann fær misjafnar undirtektir en missir aldrei dampinn og klikkar aldrei á því að skemmta áhorfendum sínum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Dog Eat Dog FilmsUS
Westside Productions














