Náðu í appið
The Club

The Club (2015)

1 klst 38 mín2015

Fjórir kaþólskir prestar á eftirlaunaaldri búa í afskekktu húsi við kuldalega strönd í suðurhluta Chile.

Rotten Tomatoes88%
Metacritic73
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Fjórir kaþólskir prestar á eftirlaunaaldri búa í afskekktu húsi við kuldalega strönd í suðurhluta Chile. Þeir hafa ýmislegt á samviskunni, hafa gerst sekir um barnaníð og hafa rænt börnum af ógiftum mæðrum, og eru staddir þarna til að reyna að sýna iðrun. En þegar kaþólska kirkjan sendir rannsóknarmann til að rannsaka glæpi þeirra fara málin að flækjast.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

FabulaCL