Jackie (2016)
"I want them to see what they have done to Jack."
Föstudaginn 22.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Föstudaginn 22. nóvember árið 1963 var forseti Bandaríkjanna, John F. Kennedy myrtur. Myndin fjallar um viðbrögð Jackie eiginkonu hans, og eftirmála morðsins frá hennar sjónarhóli. Myndin hefst rétt fyrir morðið og gerist síðan að mestu næstu daga á eftir þegar bæði Jackie, börn hennar tvö og fjölskyldur, starfsfólk Hvíta hússins, bandaríska þjóðin og heimsbyggðin öll syrgði hinn ástsæla forseta, en mitt í allri ringulreiðinni sem skapaðist stóð Jackie upp úr og sýndi öllum úr hverju hún var gerð ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






Verðlaun
Jackie var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna, fyrir leik Natalie Portman í titilhlutverkinu, fyrir búninga og fyrir tónlist. Þess má geta að Natalie var einnig tilnefnd til Golden Globe- og BAFTAverðlaunanna fyrir túlkun sína.























