Spencer (2021)
Diana prinsessa ákveður að skilja við Karl Bretaprins þegar hún er stödd í jólafríi með konungsfjölskyldunni á Sandringham herrasetrinu í Norfolk á Englandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Diana prinsessa ákveður að skilja við Karl Bretaprins þegar hún er stödd í jólafríi með konungsfjölskyldunni á Sandringham herrasetrinu í Norfolk á Englandi.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Fyrrum lífvörður Díönu prinsessu, Ken Wharfe, horfði á myndina og sagði um leik Kristen Stewart: Af öllum þeim sem hafa leikið Díönu á síðustu tíu árum, þá nær hún henni best. Hún nær að fullkoma alla hennar kæki.
Kristen Stewart æfði enska framburðinn í sex mánuði.
Kristen Stewart horfði á Netflix sjónvarpsþættina The Crown til að búa sig undir hlutverkið.
Kristen Stewart er 1.65 metrar á hæð en Díana var 1.77 metrar.
Atriðið í myndinni þar sem Díana fer með synina William og Harry á KFC eftir að hafa verið í Sandringham House, var að hluta byggt á raunverulegum atburðum. Samkvæmt fyrrum matreiðslumanni hallarinnar, Darren McGrady og brytanum Paul Burrell þá fór Díana stundum með synina á McDonalds.
Höfundar og leikstjórar

Pablo LarraínLeikstjóri
Aðrar myndir

Steven KnightHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

FilmNation EntertainmentUS

Komplizen FilmDE
Shoebox FilmsGB

FabulaCL

FabulaUS
































