No (2012)
"Adiós, Mr. Pinochet."
NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012.
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
NO byggir á óútgefnu leikriti, El Plebiscito, eftir rithöfundinn Antonio Skármeta, en hún var jafnframt framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012. Handritið er byggt á leikverki eftir Skármeta og segir myndin segir frá raunverulegum atburðum sem áttu sér stað í Chile árið 1988 þegar Pinochet boðaði til kosninga, vegna alþjóðlegs þrýstings og aukinna óvinsælda í heimalandinu, um framtíð sína á forsetastóli. Andstæðingar Pinochets skipulögðu áhrifaríka auglýsingaherferð þar sem landsmenn voru hvattir til þess að segja nei í kosningunum, og öllum að óvörum varð nei ofan á, og Pinochet lét þar með af embætti.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Framlag Chile til Óskarsverðlaunanna árið 2012.
















