Náðu í appið
The Invitation

The Invitation (2016)

1 klst 40 mín2016

Eitt sinn voru Will og Eden ástríkt par.

Rotten Tomatoes90%
Metacritic74
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eitt sinn voru Will og Eden ástríkt par. En þegar þau urðu fyrir þeirri ógæfu að missa son sinn, þá fór Eden í burtu. Tveimur árum síðar, og án alls fyrirvara, birtist hún með nýjan mann upp á arminn... og er sjálf orðin önnur persóna, mikið breytt, en áfjáð í að tengjast aftur sínum fyrrverandi og þeim sem hún yfirgaf á sínum tíma. Í matarboði í húsinu sem hann átti eitt sinn, fær Will á tilfinninguna að Eden og nýju vinir hennar, hafi illt í hyggju. En er hægt að treysta Will og sýn hans á veruleikann? Eða er hann hluti af yfirvofandi hættu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

XYZ FilmsUS
Gamechanger FilmsUS
Lege Artis
The Invitation
Drafthouse FilmsUS