Jenny the possesed? Hefði mátt vera betri
Ég fór á Jennifer's Body með ágætis væntingar, hélt að þetta yrði mjög góð hrollvekja en hvað skal segja? Hún er ekkert hrollvekjandi(ég er reyndar ekkert viss um að það hafi v...
"She's evil... and not just high school evil."
Klappstýra breytist í blóðsugu og morðkvendi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
HræðslaKlappstýra breytist í blóðsugu og morðkvendi. Áhugi hennar er mestur á karlkyns bekkjarfélögum. Besta vinkona hennar verður að stoppa hana áður en hún læsir blóðugum klónum í kærasta hennar.



Ég fór á Jennifer's Body með ágætis væntingar, hélt að þetta yrði mjög góð hrollvekja en hvað skal segja? Hún er ekkert hrollvekjandi(ég er reyndar ekkert viss um að það hafi v...
Að horfa á Jennifer's Body er eins og að hanga með tveimur viðurstyggilega ólíkum unglingum á sama tíma. Annar getur verið með góðan svartan húmor og skemmtilega nærveru en hinn er ...