Destroyer (2018)
"You Can't Run From Yourself"
Rannsóknarlögreglukonan Erin Bell hefur aftur samband við fólk sem kom við sögu í verkefni sem hún vann í á laun í fortíðinni, til að fá frið í sálinni.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Rannsóknarlögreglukonan Erin Bell hefur aftur samband við fólk sem kom við sögu í verkefni sem hún vann í á laun í fortíðinni, til að fá frið í sálinni. Málið hefst þegar einn meðlimur gengisins sem hún gekk í meðan að á verkefninu stóð, birtist skyndilega, og Bell þarf að setja sig í samband við aðra meðlimi gengisins, til að takast á við djöfla fortíðar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

30WESTUS

Automatik EntertainmentUS

RocketScienceGB
FamilystyleUS






























