Keanu (2016)
"Kitten, Please."
Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kettlinginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn og frænda, Clarence,...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Vímuefni
Blótsyrði
Ofbeldi
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar einhver brýst inn til málarans skakka, Rells, og nemur á brott kettlinginn hans og helstu fyrirsætu, Keanu, fær hann vin sinn og frænda, Clarence, til að aðstoða sig við að hafa uppi á kattarræningjunum. En björgunarleiðangurinn fer illa úrskeiðis.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Peter AtencioLeikstjóri
Aðrar myndir
Jordan PeeleHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

New Line CinemaUS

Monkeypaw ProductionsUS

Artists FirstUS

RatPac EntertainmentUS






















