Náðu í appið
I Am Wrath

I Am Wrath (2016)

"I Lay My Vengeance Upon Them"

1 klst 32 mín2016

Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer til Kaliforníu að sækja um starf, sem hann fær.

Deila:

Söguþráður

Myndin segir frá Stanley Hill, atvinnulausum fjölskyldumanni sem er í miklu basli vegna efnahagsþrenginga síðustu ára, en fer til Kaliforníu að sækja um starf, sem hann fær. Kona hans, Vivian, skipuleggur rómantíska fagnaðarfundi þegar hún kemur og sækir hann á flugvöllinn. En hópur af eiturlyfjaneytendum ræðst á þau og drepur konuna. Hill er niðurbrotinn, búinn að missa eiginkonuna og viljann til að lifa. Hann ákveður að leita hefnda þegar kerfið bregst, og þeir grunuðu eru ekki saksóttir. Hann fær í lið með sér fyrrum sérsveitarmann til að myrða miskunnarlausan dópsala og mögulega ljóstra upp um meiriháttar samsæri.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Paul Sloan
Paul SloanHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Hannibal ClassicsUS
Patriot PicturesUS
Vallelonga Productions
Vengeance is Mine Productions