Ef fólk er að leyta að toppafþreyingu þá mæli ég svo sannarlega með þessari. Þarna er á ferðinni bjartasta vonin í hasarmyndageiranum um þessar mundir Dwayne Johnson eða The Rock eins ...
The Scorpion King (2002)
"Warrior. Legend. King."
Á forsögulegum tímum, fyrir tíma pýramíðanna miklu, notar hinn illi konungur Memnon yfirnáttúrulega krafta galdranornarinnar Cassandra til að spá fyrir um stórkostlega sigra.
Bönnuð innan 12 ára
OfbeldiSöguþráður
Á forsögulegum tímum, fyrir tíma pýramíðanna miklu, notar hinn illi konungur Memnon yfirnáttúrulega krafta galdranornarinnar Cassandra til að spá fyrir um stórkostlega sigra. Í lokatilraun til að koma í veg fyrir heimsyfirráð Memnon, þá ákveða leiðtogar þeirra þjóðflokka sem enn eru frjálsir, að ráða leigumorðingjann Mathayus til að drepa nornina. En verkefnið er ærið, og nú þarf Mathayus með hjálp ætthöfðingjans Balthazar, bragðarefsins Arpid, og þriðja aðila, að uppfylla örlög sín, og verða hinn mikli Sporðdrekakonungur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (9)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráÞessi mynd er alveg ROSALEGA þunn. Samræður eru þunnar, leikurinn lélegur, engin atburðarrás, lélegt handrit og lélegur söguþráður. Fær eina og 1/2 fyrir tæknibrellur og leik Rocks.
The Scorpion King er betri en maður heldur. Dwayne Johnson kemur með sinn besta leik hingað til og er Michael Clarke Duncan líka góðurm, ekki gleyma hálfnöktu galdrakellingunni Kelly Hue sem ...
Ágætis tjara
Ég bjóst ekki við neinu af þessari mynd, enda gáfu sýnishornin ekki annað til kynna en að hún væri bara ein af þessum Hollywood ruslmyndum sem eru einungis framleiddar til að græða og gr...
Frá sömu aðilum og færðu okkur Mummy myndirnar kemur The Scorpion King en því miður hefur hún ekki tærnar þar sem hinar myndirnar höfðu hælana. Það er kannski ósanngjarnt að bera þe...
Ég ætla nú ekki að vera neitt harður á göllunum, leiknum eða handritinu í þessari mynd þar sem ég hald að hún sé aðeins huggsuð fyrir yngri kynslóðina og er ég viss um að hún hef...
Þessi mynd er gerð fyrir um helmingi minni pening en seinni múmíu myndin. Það sést einkum í því að tölvuteiknuðu skrímslunum hefur verið sleppt. Í staðinn koma hefðbundin stönt og l...
Í fyrra var það The Mummy Returns þar áður var það Mummy en núna er það The Scorpion King, allt frá sömu gaurunum þ.e. leikstjóranum Chuck Russell og handritshöfundinum Stephen Sommers...
Og þar með hófst sumarvertíðin 2002. Hvað kvikmyndaverin varðar er sumardagurinn fyrsti sífellt að færast fram um viku í einu, og hvað þýðir það annað en meiri gróða? Í fyrra var ...
Framleiðendur


























