Náðu í appið
Eraser

Eraser (1996)

"He will erase your past to protect your future."

1 klst 55 mín1996

John Kruger er alríkislögreglumaður, og fær það verkefni að vernda Lee Cullen, sem vinnur fyrir Cyres stórfyrirtækið, sem framleiðir háleynileg vopn fyrir herinn.

Rotten Tomatoes44%
Metacritic56
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

John Kruger er alríkislögreglumaður, og fær það verkefni að vernda Lee Cullen, sem vinnur fyrir Cyres stórfyrirtækið, sem framleiðir háleynileg vopn fyrir herinn. Lee hefur vitneskju um svindl sem er í gangi innan fyrirtækisins, og maðurinn á bakvið svindlið er staðráðinn í að koma Lee fyrir kattarnef, því án Lee þá hefur lögreglan ekkert að byggja á. Eftir að Kruger fer með Lee til New York til að fela hana, þá uppgötvar Kruger að vinur hans, alríkislögreglumaðurinn Robert Deguerin, er heilinn á bakvið allt svindlið.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Walon Green
Walon GreenHandritshöfundurf. 1936
Tony Puryear
Tony PuryearHandritshöfundur

Framleiðendur

Kopelson EntertainmentUS
Warner Bros. PicturesUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir hljóðbrellur. Tilnefnd til MTV verðlauna fyrir besta hasaratriði, þegar Arnold Schwarzenegger lætur sig falla í lausu lofti.

Gagnrýni notenda (5)

Arnold í essinu sínu

★★★★☆

Eraser er alveg ágætis mynd. Leyniþjónustu og vitnaverndarhasar sem auðvelt er að hafa gaman af. Arnold leikur John Kruger(skyldur Freddie...?) sem sérhæfir sig í að vernda fólk svo það g...

Ég get því miður ekki verið sammála öllum hér um gæði þessarar myndar. Jú, hún hefur rosalegan hasar og ágætis brellur. Það er kannski helstu kostir hennar. En hvað varðar sögu, fr...

Fín mynd með hinum FRÁBÆRA leikara :D:D Arnold Schwarzenegger. Bara svo ég komi því frá frá mér þá hefur hann unnið nokkur leiklistarverðlaun :). John Kruger (Arnold) vinnur hjá deild i...

Það er enginn annar en hinn stórkostlegi skapgerðarleikari Arnold Schwarzenegger sem fer með aðalhlutverkið í þessari frábæru spennumynd! Þetta er svona nokkuð venjulegt leyniþjónustup...