The Natural (1984)
"The best there was / He lived for a dream that wouldn't die."
Óþekktur miðaldra hafnaboltakylfingur að nafni Roy Hobbs, með dularfulla fortíð, birtist utan úr buskanum til að taka við hafnaboltaliði á þriðja áratug síðustu aldar, sem...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
Óþekktur miðaldra hafnaboltakylfingur að nafni Roy Hobbs, með dularfulla fortíð, birtist utan úr buskanum til að taka við hafnaboltaliði á þriðja áratug síðustu aldar, sem má muna sinn fífil fegurri. Markmiðið er að hjálpa liðinu að komast í hóp þeirra bestu. Með hjálp kylfu sem búin er til úr trjágrein sem datt af tré þegar eldingu sló niður í tréð, þá upplifir Hobbs frægðina sem hann hefði átt að njóta fyrr á árum, þegar hann var sem ungur og efnlegur kastari, skotinn af óljósum ástæðum af ungri konu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

TriStar PicturesUS























