Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Bad Neighbours 2 2016

(Neighbors 2: Sorority Rising)

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 6. maí 2016

There´s A New War Next Door.

91 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 64% Critics
The Movies database einkunn 58
/100

Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja. Til að ráða bót á ástandinu duga auðvitað engin... Lesa meira

Við kíkjum hér aftur í heimsókn til hjónanna Macs og Kellyar Radner sem líst ekkert á blikuna þegar skólafélag stúlkna hreiðrar um sig í næsta húsi með tilheyrandi partýstandi og hávaða. Fyrir utan leiðindin þá gjaldfella lætin verðið á húsi Radner-hjónanna sem þau voru einmitt að fara að selja. Til að ráða bót á ástandinu duga auðvitað engin vettlingatök frekar en áður en þegar stelpurnar reynast harðari í horn að taka en Radner-hjónin reiknuðu með bregða þau á það örþrifaráð að kalla til aðstoðar sjálfan Teddy Sanders sem gerði þeim lífið leitt í síðustu mynd en er nú orðinn bandamaður ...... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn