Náðu í appið
Pasolini

Pasolini (2014)

"Það er gaman að vera hneykslaður"

1 klst 24 mín2014

Pier Paolo Pasolini er einhver umdeildasti Ítali allra tíma, en hann var myrtur 2.

Rotten Tomatoes79%
Metacritic71
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Pier Paolo Pasolini er einhver umdeildasti Ítali allra tíma, en hann var myrtur 2. nóvember árið 1975. Hér er ljósi varpað á síðustu klukkustundirnar í lífi hans. Pasolini var rithöfundur, ljóðskáld, kvikmyndagerðarmaður, málari, heimspekingur og stjórnmálamaður sem varð gríðarlega umdeildur fyrir skoðanir sínar og hispurslaus verk, en segja má að þau hafi nær undantekningalaust hneykslað fólk. Pasolini var myrtur á hrottalegan hátt og þótt ungur maður, Giuseppe Pelosi, hafi játað á sig morðið var ljóst frá upphafi að hann gat a.m.k. ekki hafa verið einn að verki. Hér reynir leikstjórinn Abel Ferrara að geta sér til um hvað gerðist þennan örlagaríka dag ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

TarantulaBE
Capricci FilmsFR
Urania PicturesIT
Dublin FilmsFR
ARTE France CinémaFR