Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

Pasolini 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Það er gaman að vera hneykslaður

84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 79% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Pier Paolo Pasolini er einhver umdeildasti Ítali allra tíma, en hann var myrtur 2. nóvember árið 1975. Hér er ljósi varpað á síðustu klukkustundirnar í lífi hans. Pasolini var rithöfundur, ljóðskáld, kvikmyndagerðarmaður, málari, heimspekingur og stjórnmálamaður sem varð gríðarlega umdeildur fyrir skoðanir sínar og hispurslaus verk, en segja má að þau... Lesa meira

Pier Paolo Pasolini er einhver umdeildasti Ítali allra tíma, en hann var myrtur 2. nóvember árið 1975. Hér er ljósi varpað á síðustu klukkustundirnar í lífi hans. Pasolini var rithöfundur, ljóðskáld, kvikmyndagerðarmaður, málari, heimspekingur og stjórnmálamaður sem varð gríðarlega umdeildur fyrir skoðanir sínar og hispurslaus verk, en segja má að þau hafi nær undantekningalaust hneykslað fólk. Pasolini var myrtur á hrottalegan hátt og þótt ungur maður, Giuseppe Pelosi, hafi játað á sig morðið var ljóst frá upphafi að hann gat a.m.k. ekki hafa verið einn að verki. Hér reynir leikstjórinn Abel Ferrara að geta sér til um hvað gerðist þennan örlagaríka dag ...... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

06.09.2016

Költhátíð í Paradís - Svartur september!

Költkvikmyndahópurinn Svartir sunnudagar og Bíó Paradís kynna fyrstu költmyndahátíðina sem haldin hefur verið á Íslandi: Svartan September. Átta ódauðlegar költmyndir verða sýndar á hvíta tjaldinu í Bíó Paradís,...

26.07.2016

Jason Bourne leikstjóri - Topp 10 myndir

Paul Greengrass, leikstjóri Jason Bourne, sem frumsýnd verður á morgun, hefur gert margar frábærar spennumyndir, en fyrst ber þar að telja tvær fyrri myndir um ofurnjósnarann minnislausa Jason Bourne, The Bourne Supremacy og ...

06.10.2013

Still Life fékk Gullna lundann á RIFF

Í gær, laugardag, lauk verðlaunaafhendingu tíundu RIFF-hátíðarinnar. Kvikmyndin Kyrralífsmynd (Still Life) í leikstjórn Uberto Pasalini vann aðalverðlaun keppninnar, Gullna Lundann.   Hér tekur leikstjóri Kyrralífsmyndar Uberto Pasolini við Gullna lundanum úr...

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn