Náðu í appið
New Rose Hotel

New Rose Hotel (1998)

1 klst 33 mín1998

Maas og Hosaka eru tvö risafyrirtæki í framtíðinni.

Rotten Tomatoes24%
Metacritic31
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Maas og Hosaka eru tvö risafyrirtæki í framtíðinni. Þau berjast um yfirráð yfir bestu hugsuðum veraldar. Sá besti af þeim öllum er Hiroshi, og hann vinnur sem stendur fyrir Maas fyrirtækið. Fox hefur samþykkt tilboð um að reyna að lokka Hiroshi yfir til Hosaka fyrirtækisins. Sandii er lítil ítölsk stúlka frá Japan og hún gæti verið lykillinn að því að krækja í Hiroshi. X á að þjálfa Sandii til að sigra hjarta Hiroshi. En ef X verður ástfangin af Hiroshi? Og hvað ef Hosaka stendur ekki við samninginn? Og hvað ef Sandii er ekki lítil ítölsk stelpa...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Quadra Entertainment
Pressman FilmUS