The Funeral (1996)
"Once you pull the trigger, there's no going back."
Sagan gerist í New York borg á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sagan gerist í New York borg á fjórða áratug tuttugustu aldarinnar. Valdamikil glæpafjölskylda lendir mitt á milli í skotbardaga baráttufólks verkalýðsins og fulltrúa atvinnulífsins. Á sama tíma eru þrír grjótharðir bræður úr fjölskyldunni og konurnar sem þeir elska um það bil að lenda í lífshættulegum átökum við óvini sína, hvern annan og við eigin blóðugu fortíð, geðsýki og morðsögu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
C&P Productions

October FilmsUS
MDP WorldwideUS
















