Killing Salazar (2016)
"Barist til síðasta manns."
Sérsveit fíkniefnalögreglunnar fær það verkefni að vernda stórhættulegan eiturlyfjabarón og leita síðan skjóls á lúxushóteli á meðan þeir bíða eftir að verða fluttir í burtu.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Sérsveit fíkniefnalögreglunnar fær það verkefni að vernda stórhættulegan eiturlyfjabarón og leita síðan skjóls á lúxushóteli á meðan þeir bíða eftir að verða fluttir í burtu. Þeir lenda fljótlega í fyrirsát, þegar fyrrum samstarfsmenn glæpamannsins gera árás á hótelið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Keoni WaxmanLeikstjóri

Richard BeattieHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Action House

Daro Film DistributionMC
24TL Productions












