Náðu í appið
Good Man

Good Man (2014)

A Good Man

"Engir lausir endar."

1 klst 40 mín2014

Eftir að glæstur ferill sérsveitarmanns endar með hörmungum, þá fer Alexander í felur og reynir að lifa rólegu lífi sem húsvörður í íbúðablokk í Rúmeníu.

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Eftir að glæstur ferill sérsveitarmanns endar með hörmungum, þá fer Alexander í felur og reynir að lifa rólegu lífi sem húsvörður í íbúðablokk í Rúmeníu. En þegar einn af leigjendum hússins og fjölskylda hans, lenda í klónum á þrjóti í bænum, þá dregst Alexander inn í allsherjarstríð á milli kínverskra og rússneskra glæpagengja, þar sem hann þarf ekki einungis að vernda fjölskylduna, heldur einnig að horfast í augu við gamlan óvin, og fortíð sína.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Picture Perfect Corp.
Steamroller Productions
Grindstone Entertainment GroupUS
Voltage PicturesUS