Hunt to Kill (2010)
"Vengeance belongs to one man."
Jim Rhodes er landamæravörður, sem er að jafna sig eftir erfiðan skilnað auk þess sem hann syrgir félaga sinn sem var myrtur, og glímir þar...
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jim Rhodes er landamæravörður, sem er að jafna sig eftir erfiðan skilnað auk þess sem hann syrgir félaga sinn sem var myrtur, og glímir þar að auki við uppreisnargjarna dóttur sína, í fjalllendi Montana. En þegar byssuglaðir flóttamenn taka Rhodes og dóttur hans til fanga og halda þeim í gíslingu, og að lokum henda Jim fram af fjallsbrún, og skilja hann eftir til að deyja, þá leitar Jim, sem lifði árásina af, grimmilegra hefnda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Keoni WaxmanLeikstjóri

Frank HannahHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
NGN Productions
Nasser Entertainment Group














