Náðu í appið
The Keeper

The Keeper (2009)

1 klst 34 mín2009

Roland Sallinger er lögregluþjónn í Los Angeles sem, eftir að hafa verið næstum drepinn af gráðugum samstarfsfélaga sínum, og að lokum verið neyddur til að...

Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Roland Sallinger er lögregluþjónn í Los Angeles sem, eftir að hafa verið næstum drepinn af gráðugum samstarfsfélaga sínum, og að lokum verið neyddur til að láta af störfum af heilsufarsástæðum, flýr til San Antonio í Texas, eftir að hafa verið beðinn um að vinna sem lífvörður dóttur auðugs athafnamanns. Athafnamaðurinn hafði verið samstarfsmaður Sallinger mörgum árum áður þegar þeir voru báðir lögregluþjónar. Þegar mafíósar ræna dóttur athafnamannsins, þá eltir Sallinger þá uppi til að bjarga henni og vernda.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Steamroller Productions
Voltage PicturesUS