Náðu í appið
Spies Like Us

Spies Like Us (1985)

"With Spies like These, who needs enemys?"

1 klst 42 mín1985

Tveir fullkomlega óhæfir umsækjendur, þeir Emmett Fitzhume og Austin Millbarge, eru valdir inn í nýliðaáætlun leyniþjónustunnar CIA.

Rotten Tomatoes35%
Metacritic22
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Hvar má horfa

Söguþráður

Tveir fullkomlega óhæfir umsækjendur, þeir Emmett Fitzhume og Austin Millbarge, eru valdir inn í nýliðaáætlun leyniþjónustunnar CIA. Þeim er varpað út í fallhlíf yfir Pakistan og enda að lokum í Afghanistan, eltir af Rússum, þar sem átta sig á að þeir eru notaðir sem tálbeitur til að lokka til sín sovéskar hersveitir. Tveir alvöru njósnarar eru sendir inn. Þeirra verkefni er að ræna sovéskum eldflaugapalli og skjóta eldflaug á loft til að prófa eldflaugavarnarkefi Bandaríkjamanna. Eldflauginni er skotið á loft og á leið sinni til bandarískrar borgar þá hittir eldflaugakerfið ekki flaugina. Þá kemur í ljós að á bakvið þessa áætlun eru einhverjir geðsjúklingar sem vilja koma af stað 3. heimsstyrjöldinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

AAR Films
Warner Bros. PicturesUS
Brillstein Company