Into the Night (1985)
"Ed Okin used to have a boring life. Then, one night, he met Diana. Now, Ed's having trouble staying alive."
Ed Okin er eiginlega búinn að missa stjórn á lífi sínu.Hann getur ekki sofið, eiginkonan er svikul, og hann er í leiðinlegu starfi.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Ed Okin er eiginlega búinn að missa stjórn á lífi sínu.Hann getur ekki sofið, eiginkonan er svikul, og hann er í leiðinlegu starfi. Kvöld eitt þá byrjar hann að aka í gegnum Los Angeles borg og endar í bílastæðahúsi á flugvellinum í Los Angeles. Nokkrum andartökum síðar stekkur ung og falleg kona upp á vélarhlífina á bílnum hans og hann er nú allt í einu með fjóra Írana á hælunum. Við tekur brjálaður eltingarleikur um götur borgarinnar, sem oft er sprenghlægilegur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur





















