Under Sandet
2015
(Land of Mine)
Frumsýnd: 14. september 2016
Leikið við dauðann
100 MÍNDanska
92% Critics
88% Audience
75
/100 Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna
2017 sem besta erlenda mynd ársins.
Þegar seinni heimsstyrjöldin lýkur þvingar danski herinn hóp ungra þýskra stríðsfanga til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Piltarnir, sem búa yfir ýmist lítilli eða engri þjálfun til verksins, komast brátt að því að stríðinu er hvergi nærri lokið.