Under Sandet (2015)
Land of Mine
"Leikið við dauðann"
Þegar seinni heimsstyrjöldin lýkur þvingar danski herinn hóp ungra þýskra stríðsfanga til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
Blótsyrði
Ofbeldi
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Þegar seinni heimsstyrjöldin lýkur þvingar danski herinn hóp ungra þýskra stríðsfanga til að sinna lífshættulegu verkefni; að fjarlægja jarðsprengjur af strönd Danmerkur og gera þær óvirkar. Piltarnir, sem búa yfir ýmist lítilli eða engri þjálfun til verksins, komast brátt að því að stríðinu er hvergi nærri lokið.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Martin ZandvlietLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

Amusement Park FilmsDE
Majgaard

K5 InternationalDE
K5 FilmDE

ZDFDE
Verðlaun
🏆
Tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs. Tilnefnd til Óskarsverðlaunanna 2017 sem besta erlenda mynd ársins.















