Náðu í appið
Toves værelse

Toves værelse (2023)

Tove's Room

1 klst 13 mín2023

Myndin fjallar um Tove Ditlevsen, rithöfund og skáld og stormasamt hjónaband hennar og Victor Andreasen, ritstjóra Ekstrabladet.

Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Myndin fjallar um Tove Ditlevsen, rithöfund og skáld og stormasamt hjónaband hennar og Victor Andreasen, ritstjóra Ekstrabladet. Þegar hinn ungi og upprennandi rithöfundur Klaus Rifbjerg kemur í hádegismat, þá breytist allt...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

Verðlaun

🏆

Paprika Steen hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á Dönsku kvikmyndaverðlaununum fyrir hlutverkið.