Náðu í appið
Bönnuð innan 12 ára

Toves værelse 2023

(Tove's Room)

Frumsýnd: 15. apríl 2024

73 MÍNDanska
Paprika Steen hlaut verðlaun sem besta leikkona í aðalhlutverki á Dönsku kvikmyndaverðlaununum fyrir hlutverkið.

Myndin fjallar um Tove Ditlevsen, rithöfund og skáld og stormasamt hjónaband hennar og Victor Andreasen, ritstjóra Ekstrabladet. Þegar hinn ungi og upprennandi rithöfundur Klaus Rifbjerg kemur í hádegismat, þá breytist allt...

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn