Marco áhrifin (2021)
Marco effekten
Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur.
Deila:
Söguþráður
Marco er ungur drengur af erlendum uppruna sem stundar hnupl og rán á götum Kaupmannahafnar – og hann er flinkur þjófur. Hann er líka greindur og ráðagóður en fastur undir járnhæl frænda síns, glæpaforingjans Zola. Þegar Marco áttar sig á skelfilegum áformum frændans og afræður að flýja hrasar hann nánast um lík af manni; embættismanni sem hefur þvælst fyrir slóttugum bröskurum með vafasamar fyrirætlanir í tengslum við danska þróunaraðstoð í Afríku. Í kjölfarið er það ekki aðeins Zola frændi sem er á hælum Marcos …
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Nordisk Film DenmarkDK

Nadcon FilmDE

ZDFDE

Det Danske FilminstitutDK

Nordisk Film & TV FondNO

YouseeDK














