Applause
2009
(Applaus)
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Frumsýnd: 25. maí 2012
Sometimes life is the hardest performance of all
85 MÍNDanska
89% Critics 68
/100 Tilnefnd til þriggja Bodil verðlauna. Paprika Steen vann á Karlovy Vary alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni. nokkrar aðrar tilnefningar og verðlaun.
Ósköpin öll hafa gengið á í lífi hinnar virtu leikkonu Thea Barfoed, meðal annars skilnaður og forræðismissir yfir börnunum. Thea þráir að segja skilið við fortíðina, ná tökum í lífi sínu og fá drengina sína til sín aftur. Hún notar persónutöfra sína og útsmogna kænsku til að sannfæra fyrrverandi mann sinn um að hún sé tilbúin að takast á... Lesa meira
Ósköpin öll hafa gengið á í lífi hinnar virtu leikkonu Thea Barfoed, meðal annars skilnaður og forræðismissir yfir börnunum. Thea þráir að segja skilið við fortíðina, ná tökum í lífi sínu og fá drengina sína til sín aftur. Hún notar persónutöfra sína og útsmogna kænsku til að sannfæra fyrrverandi mann sinn um að hún sé tilbúin að takast á við móðurhlutverkið, en því miður hefur hún ekki náð að sannfæra sjálfa sig. Djöflarnir innra herja fast á Theu sem glímir bæði við krefjandi starf og fortíðardrauga. Bæði hún og fjölskylda hennar vita sem er að hún er prímadonna sem kann betur að standa á sviðinu og láta ljós sitt skína en glíma við hversdagslega tilveru.... minna