Að gefa gamanmynd stjörnur er ekki létt verk að mínu mati. Ef myndir fá margar stjórnur þá finnst mér þær eigi að vera meistaraverk og skilji þig eftir dolfallinn. Ef mynd kemur upp í...
The Hard Way (1991)
"There's only one way these two are going to get along..."
Nick Lang er þekktur hasarmyndaleikari.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Nick Lang er þekktur hasarmyndaleikari. Nú þarf hann að finna rétta innblásturinn fyrir næstu mynd sína. Til þess að gera það þá slæst hann í hóp með New York löggunni John Moss, sem er ekki sá viljugasti til að vinna með manni eins og Lang. Hann þarf ekki einungis að þola Lang sem er einum of áhugasamur og úr takti við raunveruleikann, heldur þarf hann að klófesta kaldrifjaðan morðingja.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
The Badham-Cohen Group

Universal PicturesUS





















