Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaÍ myndinni er ljótt orðbragð

Gimme Danger 2016

Frumsýnd: 18. nóvember 2016

Heimildarmynd um pönksveitina goðsagnakenndu, The Stooges.

108 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
The Movies database einkunn 72
/100

Hljómsveitin The Stooges var stofnuð í Ann Arbor í Michigan-ríki árið 1967 og er í dag ein af hundrað merkustu hljómsveitum sem uppi hafa verið. Þessi nýjasta mynd kvikmyndagerðarmannsins Jims Jarmusch þykir ákaflega vel gerð eins og hans var von og vísa og gefur bæði gömlum aðdáendum The Stooges og nýjum alveg kristalskýra innsýn í tilurð sveitarinnar.... Lesa meira

Hljómsveitin The Stooges var stofnuð í Ann Arbor í Michigan-ríki árið 1967 og er í dag ein af hundrað merkustu hljómsveitum sem uppi hafa verið. Þessi nýjasta mynd kvikmyndagerðarmannsins Jims Jarmusch þykir ákaflega vel gerð eins og hans var von og vísa og gefur bæði gömlum aðdáendum The Stooges og nýjum alveg kristalskýra innsýn í tilurð sveitarinnar. Í myndinni er að finna óviðjafnanlegt myndefni frá tónleikum sveitarinnar í gegnum árin en hún starfaði í raun með hléum allt fram á síðasta ár þegar hún var endanlega leyst upp. Mest er rætt við aðalsprautu bandsins, James Newell Osterberg, Jr., öðru nafni Iggy Pop, en aðrir meðlimir eru líka teknir tali auk þess sem Jim setur sinn eigin svip á myndgerðina.... minna


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn