Náðu í appið
Broken Flowers

Broken Flowers (2005)

"Sometimes life brings some strange surprises."

1 klst 46 mín2005

Eftir að hinn mjög svo hlédrægi Don Johnston fær reisupassann frá kærustunni, Sherry, þá fær hann nafnlaust bréf frá fyrrum ástkonu sinni, sem segist vera...

Rotten Tomatoes87%
Metacritic79
Deila:
Broken Flowers - Stikla
Öllum leyfð Öllum leyfð
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Eftir að hinn mjög svo hlédrægi Don Johnston fær reisupassann frá kærustunni, Sherry, þá fær hann nafnlaust bréf frá fyrrum ástkonu sinni, sem segist vera að leita hans, þar sem hún eigi núna 19 ára gamlan son sem gæti verið að leita föður síns. Don er hvattur ti lþess af nánasta vini sínum og nágranna að kanna þessa ráðgátu. Don vill helst ekki ferðast, en fer þó af stað í ferð þvert yfir landið í leit að vísbendingum um fjórar fyrrum ástkonur. Ótilkynntar heimsóknir hans til þeirra, vekja upp ýmsar spurningar, og Don þarf að horfast í augu við fortíðina og nútíðina.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★★★

Broken flowers er mjög listræn og öðruvísi mynd. Leikstjórin var mjög góð,leikurinn MEIRIHÁTTAR,samtölin skemmtileg og húmorinn var frábær ekki samt svona týpískur Hollywood húmor...

★★★☆☆

Bill Murray leikur hér Don Johnston miðaldra ógiftan mann sem einn góðan veðurdag fær bréf um að hann eigi nítján ára son. Bréfið er ekki undirritað og okkar maður kemur af fjöllum og...

Framleiðendur

Focus FeaturesUS
Bac FilmsFR
Five RosesUS