Náðu í appið
Bönnuð innan 6 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

Paterson 2016

Frumsýnd: 3. febrúar 2017

118 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 96% Critics
The Movies database einkunn 90
/100

Paterson ekur strætó í bænum með sama nafn og hann sjálfur; Paterson í New Jersey. Dag hvern gerir Paterson það sama: hann ekur sömu leiðina, og skoðar bæinn, hlustar á samtöl, skrifar ljóð í stílabók; fer út með hundinn; stoppar á kránni og fær sér einn bjór. Þá fer hann heim til eiginkonunnar, Laura. Heimur Laura er hinsvegar síbreytilegur. Nýir... Lesa meira

Paterson ekur strætó í bænum með sama nafn og hann sjálfur; Paterson í New Jersey. Dag hvern gerir Paterson það sama: hann ekur sömu leiðina, og skoðar bæinn, hlustar á samtöl, skrifar ljóð í stílabók; fer út með hundinn; stoppar á kránni og fær sér einn bjór. Þá fer hann heim til eiginkonunnar, Laura. Heimur Laura er hinsvegar síbreytilegur. Nýir draumar birtast nær daglega, og ný og spennandi verkefni. Paterson elskar Laura og hún elskar hann. Hann styður hana í sínum verkefnum, og hún styður hann í ljóðagerðinni. Saga og kraftur bæjarins er alltumlykjandi í myndinni, og sagan gerist á einni viku. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.12.2023

Hvetur fólk til að láta draumana rætast

„Þetta er gleðileg mynd,“ segir Timothée Chalamet aðalleikari Wonka í grein sem Warner Bros. framleiðslufyrirtækið hefur sent frá sér.  Wonka kemur í bíó í dag hér á Íslandi. Spurður um aðdragandann að ...

01.01.2022

Ástir og dramatík, söngur og dans

Söngleikjamyndin West Side Story í leikstjórn Steven Spielberg kemur í bíó í dag en um er að ræða aðra kvikmyndaútgáfu í fullri lengd af þessum vinsæla söngleik frá árinu 1957. Hér er bæði drama og róman...

06.02.2017

La La Landið heillar áfram - Hjartasteinn í 23 milljónir

Rómantíska dans - og söngvamyndin La La Land sem tilnefnd er til 14 Óskarsverðlauna og er með þeim Ryan Gosling og Emma Stone í aðalhlutverkum, er vinsælasta myndin á Íslandi aðra vikuna í röð. Myndin fékk á ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn