Aðeins elskendur eftirlifandi (2013)
Only Lovers Left Alive
"Að lifa að eilífu er ekki eilíft"
Sjónarsviðið er rómantísk auðn borganna Detroit, Bandaríkjunum og Tangier, Marokkó.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
Blótsyrði
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Sjónarsviðið er rómantísk auðn borganna Detroit, Bandaríkjunum og Tangier, Marokkó. Lítt þekktur tónlistarmaður, illa haldinn af þunglyndi vegna umhverfisáhrifa mannsins á jörðinni, tekur upp þráðinn í sí-endurnýjanlegu sambandi sínu við dularfulla ástkonu sína. Ástarsagan spannar nú þegar nokkrar aldir í það minnsta en þessi nautnafulli ástardans er skyndilega truflaður af villtri og stjórnlausri yngri systur ástkonunnar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Recorded Picture CompanyGB

Pandora FilmDE
Snow Wolf ProduktionDE

Faliro House ProductionsGR

HanWay FilmsGB

Le PacteFR


























