Denial (2016)
"Sagan á bak við dóminn"
David Irving er einn þekktasti helfararafneitari heims, en hann heldur því m.a.
Bönnuð innan 12 ára
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
David Irving er einn þekktasti helfararafneitari heims, en hann heldur því m.a. fram að enginn hafi nokkurn tíma verið tekinn af lífi í gasklefum útrýmingarbúða nasista í síðari heimsstyrjöldinni og að helförin sé í raun alger uppspuni frá rótum. Þegar sagnfræðingurinn Deborah Lipstadt, sem jafnframt er sérfræðingur í sögu gyðinga, hélt því fram í bók sem hún skrifaði og á fyrirlestrum að David Irving væri lygari og falsari ákvað hann í september 1996 að stefna bæði henni og útgefanda hennar fyrir rógburð og meiðyrði. Þessi mynd er um þau stórmerkilegu réttarhöld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur




























