Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börn

Volcano 1997

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 3. október 1997

The Coast Is Toast / L.A. Erupts in 1997

104 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 49% Critics
The Movies database einkunn 55
/100

Hörkuspennandi stórslysamynd sem gerist í stórborginni Los Angeles. Yfirmaður Almannavarna þar á bæ kemst að því sér til mikillar skelfingar að undir borginni kraumar mikill hraunmassi sem er við það að brjótast fram og eldgos er yfirvofandi. Borgin fer öll á annan endann og íbúarnir reyna að bjarga sér með öllum tiltækum ráðum.

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn