The Bodyguard
1992
Never let her out of your sight. Never let your guard down. Never fall in love.
129 MÍNEnska
38% Critics 39
/100 Tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna fyrir lög og tónlist: Jud Friedman, lag, Allan Dennis Rich, texti, fyrir lagið "Run to You" og David Foster, tónlist, Linda Thompson, texti, fyrir lagið "I Have Nothing". Valin besta erlenda myndin í Japan.
Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en... Lesa meira
Poppsöngkona hefur fengið líflátshótanir, og umboðsmaður hennar ræður lífvörð sem þekktur er af sínum góðum störfum. Lífvörðurinn hristir aðeins upp í hlutunum með því að herða á öryggiskröfum, meira en menn telja nauðsynlegt. Lífvörðurinn býr enda yfir biturri reynslu, en hann var einn af öryggisvörðum Ronalds Reagans Bandaríkjaforseta en var ekki til staðar þegar Hinckley réðst að forsetanum og sýndi honum banatilræði, sem þó heppnaðist ekki. Ástarsamband þróast á milli lífvarðarins og söngkonunnar, og hún fer að trúa því að öryggisráðstafanir lífvarðarins séu nauðsynlegar þegar eltihrellirinn fer að sjást nærri heimili hennar. ... minna