Náðu í appið
Öllum leyfðÍ myndinni er ljótt orðbragð

L.A. Story 1991

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Something funny is happening in L.A.

95 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 91% Critics
The Movies database einkunn 66
/100

Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los Angeles umhverfi sem hann býr og starfar í. Með hjálp viturs og ræðins skiltis úti á hraðbrautinni, þá fer fer Harris í ferðalag í gegnum Los Angeles í leit að Sarah, enskum fréttamanni... Lesa meira

Harris K Telemacher er óvenjulegur helgar-veðurfréttarmaður sem starfar á lítilli sjónvarpsstöð í Los Angeles, og er að leita að tilgangi lífsins í þessu klisjukennda Los Angeles umhverfi sem hann býr og starfar í. Með hjálp viturs og ræðins skiltis úti á hraðbrautinni, þá fer fer Harris í ferðalag í gegnum Los Angeles í leit að Sarah, enskum fréttamanni sem var send til borgarinnar vegna fréttar sem hún er að skrifa fyrir the London Times. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit


Óður Steve Martins til heimabæjar síns er án vafa besta mynd hans, rugl húmor með tilvísunum í Hamlet og Makbeð, ómótstæðileg. Því miður var þessi mynd upphaf að niðursveiflu í ferli hans. Ég veit ekki hve oft maður þarf að horfa á þessa mynd til að ná öllum bröndurunum, fjölmargir frægir leikarar koma fram í gestahlutverkum.
Fannst þér gagnrýnin hjálpleg? Nei
Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir



Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn