Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Undir trénu 2017

Frumsýnd: 6. september 2017

Lífið er stríð og heimilið vígvöllur.

100 MÍNÍslenska
Rotten tomatoes einkunn 85% Critics
The Movies database einkunn 75
/100
Valin til að keppa til verðlauna í flokknum Orizzonti á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, fyrst íslenskra kvikmynda í fullri lengd. Framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2018.

Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn. Á sama tíma og Atli... Lesa meira

Agnes grípur Atla við að horfa á gamalt kynlífsmyndband, hendir honum út og meinar honum að umgangast 4 ára dóttur þeirra. Atli flytur inn á foreldra sína sem eiga í deilu við fólkið í næsta húsi. Stórt og fagurt tré sem stendur í garði foreldranna skyggir á garð nágrannanna, sem eru orðin langþreytt á að fá ekki sól á pallinn. Á sama tíma og Atli berst fyrir umgengni við dóttur sína verður deilan um tréð sífellt harðari. Eignaspjöll eru framin og gæludýr hverfa á dularfullan hátt þegar sögusagnir um mann með keðjusög fara á kreik.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn