París Norðursins (2014)
Cold Spring, Paris of the North
"Sá sem ferðast lengst, veit minnst."
París norðursins segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og...
Deila:
Öllum leyfðSöguþráður
París norðursins segir frá Huga, sem hefur fundið skjól frá flækjum lífsins í litlu, kyrrlátu þorpi úti á landi, sækir AA fundi, lærir portúgölsku og kann ágætlega við sig í fásinninu. Þegar hann fær símhringingu frá föður sínum sem boðar komu sína er hið einfalda líf skyndilega í uppnámi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Hafsteinn Gunnar HafsteinssonLeikstjóri

Hafsteinn G. SigurðssonLeikstjóri

Huldar BreiðfjörðHandritshöfundur
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Zik Zak FilmworksIS
Kjartansson ehf.










