Table 19 (2017)
"You're invited to the wedding of the season."
Fyrrum yfirbrúðarmeyjan, Eloise, sem var svipt hlutverki sínu eftir að svaramaðurinn sagði henni upp í textaskilaboðum, ákveður að fara samt sem áður í brúðkaupið, og...
Deila:
Söguþráður
Fyrrum yfirbrúðarmeyjan, Eloise, sem var svipt hlutverki sínu eftir að svaramaðurinn sagði henni upp í textaskilaboðum, ákveður að fara samt sem áður í brúðkaupið, og fær þar sæti með fimm gestum af handahófi, á hinu ömurlega borði númer 19.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Jeffrey BlitzLeikstjóri
Aðrar myndir

Mark DuplassHandritshöfundur
Aðrar myndir

Jay DuplassHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Story InkUS

21 Laps EntertainmentUS

3311 ProductionsUS
















