Rocket Science (2007)
"Life is easier done than said."
Hal Hefner elst upp í Plainsboro í New Jersey.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Kynlíf
Vímuefni
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Hal Hefner elst upp í Plainsboro í New Jersey. Hann er í menntaskóla og stamar. Kvöldið sem foreldrar hans hætta að rífast og skilja að skiptum, 70 kílómetrum í burtu á ríkismótinu, stendur hinn goðsagnakenndi kappræðumaður skólans, Ben Wekselbaum, á öndinni í miðri setningu, liðsfélagi hans Ginny Ryerson fær ekki fyrstu verðlaun og heimurinn breytist. Um haustið, Hal til mikillar undrunar, fær Ginny hann í kappræðuliðið, leiðbeinir honum og verður félagi hans. Hann stamar enn þá, en hann leggur hart að sér og verður ástfanginn af Ginny. Á degi fyrstu kappræðna tímabilsins breytist heimurinn aftur. Frá þeim degi og þar til ríkismótið fer fram þarf Hal að leysa úr mörgum málum. Er ástin eldflaugavísindi?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur






















