Darkest Hour (2018)
"Never Never Never surrender."
Myndin gerist öll í maí 1940 og lýsir aðdraganda þess að Winston Churchill var skipaður forsætisráðherra Bretlands svo og fyrstu dögum hans í embætti, en...
Bönnuð innan 9 ára
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin gerist öll í maí 1940 og lýsir aðdraganda þess að Winston Churchill var skipaður forsætisráðherra Bretlands svo og fyrstu dögum hans í embætti, en óhætt er að segja að hann hafi tekið við erfiðu búi. Þjóðverjar höfðu ráðist inn í Frakkland og áttu síðar í mánuðinum eftir að króa Bandamenn af í Dunkirk þar sem 400 þúsund hermenn horfðu fram á að verða stráfelldir tækist ekki að ferja þá yfir Ermarsundið í tíma.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur



Verðlaun
Gary Oldman valinn besti leikari í dramamynd á Golden Globe. Tilnefnd til níu BAFTA-verðlauna og sex Óskarsverðlauna. Oldman vann Óskar sem besti leikari, og myndin fékk einnig Óskar fyrir bestu förðun.






















